LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSængurver

Sveitarfélag 1950Kolbeinsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

GefandiRagnheiður E Stefánsdóttir 1960-

Nánari upplýsingar

Númer9612
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð150 x 100 cm
EfniBómullarefni

Lýsing

Sængurver frá Ytri-Rauðamel. Ábúendur þar árin 1955-1982.: Vigdís Elísabet  Einbjarnardóttir (1917-1998) og Stefán Sigurðsson (1910-1988). Vigdís og Stefán hættu búskap á Ytri-Rauðamel 1982 og fluttu í Borgarnes.

Gef. Ragnheiður Einbjörg Stefánsdóttir. 

Þessi gripur er á sýningunni Börn í hundrað ár.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.