LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiJólaskraut, Jólatré
Ártal1935-1939

StaðurBekansstaðir
Sveitarfélag 1950Skilmannahreppur
Núv. sveitarfélagHvalfjarðarsveit
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiValgerður Einarsdóttir Vestmann 1916-2009

Nánari upplýsingar

Númer2002-157-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð130 cm

Lýsing

Jólatré keypt í Þýskalandi á árunum 1935-1939 af Þóroddi Oddgeirssyni (1908-1968) þegar hann sigldi með fisk til Þýskalands með Ólafur Bjarnason MB 57. Var þetta tré notað á hverjum jólum til ársins 2000. Jólatré (gervijólatré) sem stendur á hvítum kubb með jólaskreytingum á.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.