Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiPúði

StaðurStrandgata 15
ByggðaheitiOddeyri
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁslaug Magnúsdóttir 1944-2022, Bjarni Magnússon 1947-2016
NotandiHalldór Halldórsson 1878-1964

Nánari upplýsingar

Númer2018-2-55
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð50 x 46,5 cm
EfniFlauel, Ull, Vaðmál
TækniTækni,Textíltækni,Vefnaður,Vaðmál

Lýsing

Púði með tvö mismunandi efni á sitthvorri hliðinni. Önnur hliðin er vínrautt vaðmál, einskefta. Búið er að sauma krosssaums munstur í vaðmálið með litina: Grænn, Bleikur og hvítur. Hin hliðin er vínrautt flauel efni.

Munurinn kom ásamt fleiri munum úr eigu Halldórs Halldórssonar  söðlasmiðs og fjölskyldu hans en hann bjó og starfaði lengst af í Strandgötu 15. Hann var ættaður frá Urðum í Svarfaðardal. Halldór fæddist 5.okt. 1878 og dó 2.sept. 1964 á Akureyri.
Gefendur eru barnabörn Halldórs.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.