Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurKarlotta Jóhannesdóttir Blöndal 1973-
VerkheitiMaíganga
Ártal2018

GreinSkúlptúr - Blönduð tækni, Nýir miðlar - Gjörningar heimild
Stærð160 x 50 cm
EfnisinntakFáni, Fjall, Kór

Nánari upplýsingar

NúmerN-5492
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír, Vatnslitur, Viður
AðferðTækni,Skúlptúr

Lýsing

Þrettán fánar sem voru hluti af gjörningi Nýló-kórsins á Helgafelli árið 2018. Fánastöngin er úr viði, fáninn úr pappír. Málað er með vatnslitum í CMYK litum, (blárgrænn, blárauður, gulur, svartur). Fánarnir eru rifnir og veðraðir eftir gjörninginn. Stöngin er um það bil 160cm og fánarnir misstórir, sumir 50x30cm, aðrir 100x100cm.


Heimildir

Sjá viðtal Erin Honeycutt við listamanninn í tímaritinu Stara, gefið út af SÍM. Númer 10, 1. tbl, 2018

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.