LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBarnastóll
Ártal1900-1920

Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiMethúsalem Methúsalemsson 1889-1969

Nánari upplýsingar

Númer1976-120
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Hár barnastóll með örmum út tré. Frekar djúpur miðað við barnastól og allur frekar einfaldur að gerð. Stólinn átti Lúðvík Thorvald Weywadt Ólafsson bóndi og sjómaður Vopnafirði. Methúsalem Methúsalemson kaupir stólinn á uppboði 1958-60 þegar Thorvald flutti til Reykjavíkur. Methúsalem gefur Minjasafninu á Bustarfelli stólinn.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.