LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiForskrift
Ártal1935-1938

Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiElín Methúsalemsdóttir 1933-2019
NotandiArnfríður Snorradóttir 1925-2021

Nánari upplýsingar

Númer2017-7
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Línustrikuð stílabók með tveimur forskriftarlínum á hverri síðu. Forskriftarbók Arnfríðar Snorradóttur f.1925, heimasætu á Bustarfelli í Vopnafirði. 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.