LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd

Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandGrænland/Austurströnd

GefandiViggo Carlo Block 1927-

Nánari upplýsingar

Númer2018-20-80
AðalskráMunur
UndirskráGrænlandsmunir
Stærð15,8 x 12,4 cm
EfniLjósmynd
TækniLjósmyndun

Lýsing

Innrömmuð ljósmynd. Myndin er svörthvít og sýnir útsýni út á haf. Myndin er tekin á Grænlandi og er möguleiki að Viggo hafi tekið myndina. 

Gefandi er Viggo Carlo Bloch, f. 25. febrúar 1927. Viggo starfaði í mörg ár við veðurathuganir á Grænlandi í litlum bæ sem kallaður er Ittoqqortoormiit sem staðsett er á norðausturströnd Grænlands. Á árunum 2005, 2010 og 2018 hefur Viggo gefið Byggðasafni Dalvíkurbyggðar allmarga gripi úr dvöl hans á norðausturströnd Grænlands. Safnið þáði þessa höfðinlegu gjöf en Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkurbyggðar. Eiginkona Viggo var Guðrún Hulda Guðmundsdóttir f. 22. Júlí 1930 d. 15. Júní 2014. Guðrún var fædd og uppalin í Dalvíkurbyggð, hún fæddist í Gullbringu í Svarfaðardal en ólst upp á Karlsá á Upsaströnd. (Inngangur. Norðrið í norðrinu: Ittoqqortoormiit konur – börn)


Heimildir

Texti úr sýningarbæklingi. Norðrið í norðrinu: Ittoqqortoormiit konur – börn. Ristjóri, Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. 2013.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.