Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniBóndi, Heiðursskjal, Samkoma, Veisla
Nafn/Nöfn á myndEinar Einarsson 1906-1991
Ártal1970-1980

StaðurSuður-Foss
ByggðaheitiMýrdalur
Sveitarfélag 1950Hvammshreppur V-Skaft.
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMVSKH-17
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð9 x 13 cm
GerðLitpósitíf

Lýsing

Einar Einarsson 20. febrúar 1906 - 17. janúar 1991. Var í Þórisholti, Reynissókn 1910. Var í Þórisholti, Reynissókn, V-Skaft. 1930. Bóndi í Reynishjáleigu í Mýrdal 1944-48 og síðan á Suður-Fossi í Mýrdal 1948-72. 

Einar Árnason afhendir Einari Einarssyni heiðursskjal.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.