Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKistill, + hlutv.

StaðurÁsgerði 6
ByggðaheitiReyðarfjörður
Sveitarfélag 1950Reyðarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHéraðsskjalasafn Austfirðinga , Kristján Kristjánsson 1941-2019

Nánari upplýsingar

Númer2018-157
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð27 x 12 x 12 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Kistill sem lítaður er dökkbrúnn og lakkaður og læstur með litlum lykli  sem ofaní kassanum. Kassinn er fóðraður að innaðn með bláu flaueli og er grænt fylltefni límt neðan á hann. Kristján Kristjánsson kom með kistillinn á Héraðsskjalasafni og sagði hann vera úr búi móður hans eða móðurafa.  Sjá ættatölu sem fylgir skráningarblaðinu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.