Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBakki
Ártal1960-1980

ByggðaheitiHafnarfjörður
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiBjörg Gunnarsdóttir 1951-
NotandiBjörg Gunnarsdóttir 1951-, Helga Kristjánsdóttir 1887-1979, Ólöf S. Sylveriusdóttir 1921-2001

Nánari upplýsingar

Númer2016-20-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð31 x 17,5 cm
EfniPlast

Lýsing

Kökudiskur úr plasti með handföngum á báðum styttri hliðunum. Hvítt plast hringinn og í handföngunum. Glært plast í diskinum sjálfum, mynstur í disknum. Lengd án handfanga 25*17,5 cm. Lengd með handföngum 31 cm. Kökudiskurinn var fyrst í eigu Helgu Kristjánsdóttur, ömmu gefanda, síðan í eigu Ólafar Sigurborgar Sylveríusdóttur, móður gefanda og nú síðast í eigu gefanda.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.