LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSleði

StaðurLagarás 24
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa
GefandiFinnur Þorsteinsson 1961-
NotandiFinnur Þorsteinsson 1961-, Þórhallur Þorsteinsson 1948-

Nánari upplýsingar

Númer2018-143
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð85 x 90 x 56 cm
EfniKrossviður, Viður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Sleði - snjósleði fyrir barn að sitja í og annað að ýta líkt og skíðasleði.  Sleðin er úr við en masonítspjöld eru í hliðum.  Sleðin var smíðaður á trésmíðaverkstæði  Kaupfélags Héraðsbúa eftir mynd sem frú Friðbjörg Sigurðardóttir kom með úr erlendu blaði.  Ekki er vitað hver smíðaði sleðan en hann var smíðaður í kringum 1960 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.