LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBolti, Bolti
Ártal1930-1935

StaðurReynistaður
Annað staðarheitiVesturgata 37
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiRíkharður Jónsson 1929-2017
NotandiRíkharður Jónsson 1929-2017

Nánari upplýsingar

Númer2001-73-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14 x 14 x 14 cm
EfniLeður
TækniLeðuriðja

Lýsing

Lítill reimaður bolti úr leðri sem Ríkharður Jónsson eignaðist sem krakki og lék sér með í kringum 1935. Ríkharður var frá Reynisstað (Vesturgata 37) á Akranesi. Hann var einn af frumkvöðlum íþróttastarfs á Akranesi sérstaklega knattspyrnu og var m.a. formaður ÍA 1972-1976. Var um árabil í fremstu röð knattspyrnumanna á Íslandi og var lengi leikmaður, fyrirliði og þjálfari meistarafl. ÍA og íslenska landsliðsins. Ríkharður sat í bæjarstjórn Akraness 1974-1982 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Akraneskaupstað.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns