LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniÍþróttamót, Ungmennasamband, Verðlaunaafhending
Nafn/Nöfn á myndÞórólfur Sigurðsson 1962-,
Ártal1987

ByggðaheitiHúsavík
Sveitarfélag 1950Húsavík
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-5-108
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
Stærð10 x 15 cm
GefandiUngmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga 1918-

Lýsing

Landsmót UMFÍ 10.-12. júlí 1987 á Húsavík.

Ljósmyndasafn Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN)

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalamanna. Safnið varðveitir tæplega 2000 muni og 3000 ljósmyndir. Nær allir munir safnsins eru skráðir í Sarp en eftir er að lesa texta yfir og bæta inn viðbótarupplýsingum. Meginhluti ljósmyndasafns er skráður í Sarp, búið að setja þær á stafrænt form, en eftir að setja inn í Sarp. Áætlað er að búið verði að skrá og yfirfara allar upplýsingar í Sarp um muni og ljósmyndir fyrir árslok 2012.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.