Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Hans Kuhn 1899-1988
MyndefniFerðalýsing, Fjós, Hlaða, Sveitabær, Torfhús, Þvottasnúra
Ártal1938

StaðurVíðivellir
ByggðaheitiFnjóskadalur
Sveitarfélag 1950Hálshreppur
Núv. sveitarfélagÞingeyjarsveit
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-610
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð8 x 11 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiDiðrik Jóhannsson 1934-2021, Gustaf Kuhn

Lýsing

Hlaðinn grjótveggur, langveggur á torfhúsi, kræklóttir trjábolir liggja við vegginn. Í myndatexta segir m.a.: „Suðvesturhorn bæjarins, fjóshlaða og þvottasnúrur.“
Á bakhlið er skrifað: 79. ... Víðivellir í Fnjóskadal.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.
Morgunblaðið, 20. nóvemver 2003.
Úr torfbæjum inn í tækniöld II. Ritstjóri Magnús Kristinsson o.fl. Reykjavík 2003. Bls. 454.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana