LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBíll, Bryggja, Skip

StaðurBrákarey
ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-5-11
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð10,4 x 15,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Laxfoss uppvið bryggjuna í Borgarneshöfn, glæsilegur bílafloti sækir farþega skipsins.Myndir úr safni Halldórs Sigurðssonar (1902-1961), sparisjóðsstjóra. Foreldrar Halldórs voru Sigurður Sigurðsson, bóndi á Geirmundarstöðum í Skagafirði og Ingibjörg Halldórsdóttir. Halldór lauk prófi frá Samvinnuskólanum árið 1923. Hann vann sem bókari og var fulltrúi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga á árunum 1923-33. Hann vann síðar sem bókari og lengst sem aðalbókari hjá Kaupfélagi Borgfirðinga í Borgarnesi á árunum 1934-57. Síðar var hann sparisjóðsstjóri í Borgarnesi frá 1957 til dánardags. Sigurður kvæntist Sigríði Sigurðardóttur (1912 -1962), og áttu þau saman Hrein (1934-2010) kaupmann í Reykjavík, Björk (1939) gift Friðjóni Sveinbjörnssyni sparisjóðsstjóra í Borgarnesi, og Sigurð (1946-2002), kaupmann í Borgarnesi, síðar í Reykjavík. Björk Halldórsdóttir afhenti Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar myndirnar til varðveislu. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.