Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Hans Kuhn 1899-1988
MyndefniBurstabær, Ferðalýsing, Fjall, Hjólbörur, Landslag, Sveitabær, Torfbær
Ártal1938

StaðurSkatastaðir
ByggðaheitiAusturdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-578-23
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð8,8 x 11,8 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiDiðrik Jóhannsson 1934-2021, Gustaf Kuhn

Lýsing

Lítill torfbær, burstabær. Þrjú þil fram á hlað og hús t.h. sem rétt grillir í.
Undir myndinni er skrifað: Skatastaðir.

„Ég held að mér skjátlist ekki þegar ég segi að lengst til vinstri sé skemman, svo skálinn og síðan bæjardyrnar lengst til hægri. Hægra megin við bæjardyrnar var svo hlóðaeldhúsið sem sést á annarri mynd.“ (BZ 2023)


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.
Morgunblaðið, 20. nóvemver 2003.
Úr torfbæjum inn í tækniöld II. Ritstjóri Magnús Kristinsson o.fl. Reykjavík 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana