LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ingimundur Magnússon 1931-
MyndefniÁhorfandi, Bíó, Bíóbekkur, Fegurðarsamkeppni, Karlmaður, Kjóll, Kona, Stúlka
Nafn/Nöfn á myndGuðrún Bjarnadóttir 1942-,
Ártal1962

StaðurAusturbæjarbíó
Annað staðarheitiSnorrabraut 35
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerIM-156-32
AðalskráMynd
UndirskráIngimundur Magnússon
Stærð120
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiOddrún Kristjánsdóttir 1951-, Pálína Oddsdóttir 1930-2016
HöfundarétturPálína Oddsdóttir 1930-2016

Lýsing

Fegurðarsamkeppni Íslands 1962.

Stúlka í kjól gengur um í bíósal. Fólk situr í sætum og fylgist með keppninni.

1. Guðrún Bjarnadóttir, Njarðvík

2. Anna Þ. Geirsdóttir, Reykjavík

3. Líney Friðfinnsdóttir, Hafnarfirði

4. Rannveig Ólafsdóttir, Reykjavík

5. Auður Aradóttir, Reykjavík

6. Guðný Björnsdóttir, Keflavík

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana