Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSkál, skráð e. hlutv.

StaðurRauðaberg 1
ByggðaheitiMýrar
Sveitarfélag 1950Mýrahreppur A-Skaft.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiElías Jónsson 1903-1994
NotandiErlendur Ólafsson 1841-1919, Kristín Erlendsdóttir 1882-1973

Nánari upplýsingar

Númer448/1971-1295
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð20,5 x 20,5 x 10,5 cm
EfniLeir

Lýsing

Þessi skál er skráð sem: Leirskál, boruð og seymd.

En talað er um að búið sé að seyma leirtau, þegar boruð hafa hafa verið göt sitthvorumegin við brot og þrætt í gegnum þau með þræði, málmi eða öðru til þess að halda brotunum saman og áfram sé hægt að nýta hlutinn. 

Þessi skál var gefin af Elíasi Jónssyni á Rauðabergi á Mýrum. Upphaflega er skálin úr búi Kristínar Erlendsdóttur, föðursystur Elíasar og afa hans, Erlends Pálssonar. 


Sýningartexti

16.

Nr: 1971-1294 og 1971-1295

Boraðar og seymdar leirskálar.

Tvær leirskálar, boraðar og seymdar. En talað er um að búið sé að seyma leirtau þegar boruð hafa verið göt sitthvorumegin við brot og þrætt í gegnum þau með þræði, málmi eða öðru til þess að halda brotunum saman svo áfram sé hægt að nota hlutinn. Þessar skálar voru gefnar af Elíasi Jónssyni á Rauðabergi á Mýrum. Þær komu upphaflega úr búi Kristínar Erlendsdóttur, föðursystur Elíasar og afa hans, Erlends Pálssonar. 

16. 

Nr: 1971-1294 og 1971-1295

Boraðar og seymdar leirskálar.

Tvær leirskálar, boraðar og seymdar. En talað er um að búið sé að seyma leirtau þegar boruð hafa verið göt sitthvorumegin við brot og þrætt gegnum þau með þræði, málmi eða öðru til þess að halda brotunum saman svo áfram sé hægt að nota hlutinn. Þessar skálar voru gefnar af Elíasi Jónssyni á Rauðabergi á Mýrum. Þær komu upphaflega úr búi Kristínar Erlendsdóttur, föðursystur Elíasar og afa hans, Erlends Pálssonar. 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.