Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrúsi, skráð e. hlutv.

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-35
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð7,5 x 7,5 x 29 cm

Lýsing

Brúnleitur brúsi, á honum stendur ERVEN LUCAS BOLS HET LOTTSJE AMSTERDAM 3/4 LITER. Tappinn er svartur að lit og á honum stendur ERVEN LUCAS BOLS ANNO 1575. Erven Lucas halda því fram að þeir séu eitt af elstu brugghúsum í Evrópu sem er starfrækt enn í dag. Það var stofnsett árið 1575 og þar er enn í dag framleiddur BOLS séníver. 

 

Þessi flaska fannst ómerkt í geymslum Byggðasafnsins. 


Sýningartexti

 6.

Nr: 2017-35

Leirbrúsi með svörtum tappa. 

Brúnleitur brúsi, á honum stendur ERVEN LUCAS BOLS HET LOOTSJE AMSTERDAM 3/4 LITER. Tappinn er svartur að lit og á honum stendur ERVEN LUCAS BOLS ANNO 1575. Erven Lucas halda því fram að þeir séu eitt af elstu brugghúsum í Evrópu sem er starfrækt enn í dag. Það var stofnsett árið 1575 og þar er enn framleiddur BOLS sjeniver. 

 6.

Nr: 2017-35

Leirbrúsi með svörtum tappa. 

Brúnleitur brúsi, á honum stendur ERVEN LUCAS BOLS HET LOOTSJE AMSTERDAM 3/4 LITER. Tappinn er svartur að lit og á honum stendur ERVEN LUCAS BOLS ANNO 1575. Erven Lucas halda því fram að þeir séu eitt af elstu brugghúsum í Evrópu sem er starfrækt enn í dag. Það var stofnsett árið 1575 og þar er enn framleiddur BOLS sjeniver. 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.