Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiFat, sem matarílát og til framreiðslu matar

StaðurMeðalfell
ByggðaheitiNesjasveit
Sveitarfélag 1950Nesjahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiBjörg Jónsdóttir 1922-2009
NotandiEinar Þorleifsson 1867-1918, Jóhanna Sigríður Snjólfsdóttir 1868-1958

Nánari upplýsingar

NúmerBA-77-82/1982-77
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð39 x 31,5 x 4 cm

Lýsing

Kjöt-fiskifat, haft undir kjöt eða fisk á borði. 

Þetta fat kemur frá Meðalfelli og var gefið af Björgu Jónsdóttur, húsmóður þar. Fatið var notað til að bera fram mat, bæði kjöt og fisk. Fatið er úr búi Jóhönnu og Einars á Meðalfelli. Viðgerðin er framkvæmd af Árna Pálssyni á Setbergi að sögn Ara Árnasonar sem mundi vel þegar þetta var unnið. 


Sýningartexti

10.

Nr: 1982-77

Kjöt-fiskfat.

Þetta fat kemur frá Meðalfelli og var gefið af Björgu Jónsdóttur, húsmóður þar. Fatið var notað til þess að bera fram mat, bæði kjöt og fisk. Þetta fat er gott dæmi um lifandi skráningu gripa á söfnum, en í skráningu þess segir "Fatið er viðgert með tini af Árna Bergssyni bónda í Svínafelli úr búi Jóhönnu og Einars á Meðalfelli. Viðgerðin er framkvæmd af Árna Pálssyni á Setbergi að sögn Ara Árnasonar sem mundi vel þegar þetta var unnið". 

10.

Nr: 1982-77

Kjöt-fiskfat.

Þetta fat kemur frá Meðalfelli og var gefið af Björgu Jónsdóttur, húsmóður þar. Fatið var notað til þess að bera fram mat, bæði kjöt og fisk. Þetta fat er gott dæmi um lifandi skráningu gripa á söfnum, en í skráningu þess segir "Fatið er viðgert með tini af Árna Bergssyni bónda í Svínafelli úr búi Jóhönnu og Einars á Meðalfelli. Viðgerðin er framkvæmd af Árna Pálssyni á Setbergi að sögn Ara Árnasonar sem mundi vel þegar þetta var unnið". 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.