LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiKökudiskur

StaðurSyðri-Fjörður
ByggðaheitiLón
Sveitarfélag 1950Bæjarhreppur A-Skaft.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Benediktsdóttir 1894-1985

Nánari upplýsingar

Númer770/1971-1297
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð27,5 x 26 x 4 cm

Lýsing

Kökudiskur með fálkamerkinu. Gefinn af Sigríði Benediktsdóttur í Syðra-Firði. 


Sýningartexti

9. 

Nr: 770/1971-1297

Kökudsikur með fálkamerkinu.

Þessi diskur er kominn frá Syðra-Firði, gefinn af Sigríði Benediktsdóttur. Diskurinn er með Fálkamerkinu og spurning er hvort við megum draga þá ályktun um aldur hans að hann hafi verið keyptur um svipað leiti og kannan hér við hlið sem keypt var í verslun Þórhalls Daníelssonar?

9. 

Nr: 770/1971-1297

Kökudsikur með fálkamerkinu.

Þessi diskur er kominn frá Syðra-Firði, gefinn af Sigríði Benediktsdóttur. Diskurinn er með Fálkamerkinu og spurning er hvort við megum draga þá ályktun um aldur hans að hann hafi verið keyptur um svipað leiti og kannan hér við hlið sem keypt var í verslun Þórhalls Daníelssonar?

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.