Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska, f. vökva

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-34
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð8 x 8 x 31,5 cm
EfniLeir

Lýsing

Flaska eða brúsi. Á tappanum er mynd af lykli ásamt textanum Blankenheym & Nolet. Brúsinn er brúnelleitur eða appelsínugulur að lit og tappinn er rauður. Þessi brúsi hefur líklegast upphaflega innihaldið gin eða séniver. 

Brúsinn fannst ómerktur og óskráður í geymslum Byggðasafns. En var á sýningunni Sögur úr hirslum á Listasafni Svavars Guðnasonar. 


Sýningartexti

5. 

Nr: 2017-34

Leirbrúsi Blankenheym & Nolet. 

Þessi brúsi fannst ómerktur í geymslu byggðasafnsins. Brúsinn eða flaskan er merkt Blankenheym & Nolet og svo virðist sem hann sé undan gini eða sjeniver. 

5. 

Nr: 2017-34

Leirbrúsi Blankenheym & Nolet. 

Þessi brúsi fannst ómerktur í geymslu byggðasafnsins. Brúsinn eða flaskan er merkt Blankenheym & Nolet og svo virðist sem hann sé undan gini eða sjeniver. 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.