LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBókastoðir

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur frá Miðdal

Nánari upplýsingar

NúmerBA-44-12/2012-44
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð9 x 7,5 x 17 cm
EfniLeir
TækniTækni,Leirgerð

Lýsing

Bókastoð eftir Guðmund frá Miðdal.

Þessi bókastoð stóð lengi vel í afgreiðslu Byggðasafnsins, þegar safnið var með aðstöðu til sýningar í Gömlubúð. Stoðin er verk eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, þekktan keramíker og var gerð árið 1951. Hún er búin til úr leir og er græn að lit. 

Bókastoðin er stytta af konu sem situr í stól og er að lesa bók. 


Sýningartexti

1.

Nr: 2012-44

Bókastoð eftir Guðmund frá Miðdal.

Þessi bókastoð stóð lengi vel í afgreiðslu Byggðasafnsins, þegar safnið var með aðstöðu til sýningar í Gömlubúð. Stoðin er verk eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, þekktan keramíker, og var gerð árið 1951. Hún er búin til úr leir og er græn að lit.

1.

Nr: 2012-44

Bókastoð eftir Guðmund frá Miðdal.

Þessi bókastoð stóð lengi vel í afgreiðslu Byggðasafnsins, þegar safnið var með aðstöðu til sýningar í Gömlubúð. Stoðin er verk eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, þekktan keramíker, og var gerð árið 1951. Hún er búin til úr leir og er græn að lit.

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.