LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDúkkulísa
MyndefniFatnaður, Kjóll, Kona

StaðurEinhóll
ByggðaheitiSvalbarðsströnd
Sveitarfélag 1950Svalbarðsstrandarhreppur S-Þing.
Núv. sveitarfélagSvalbarðsstrandarhreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiEllen Ida Gustava Håkansson 1943-
NotandiEllen Ida Gustava Håkansson 1943-

Nánari upplýsingar

Númer2007-3
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð30 x 15 cm
EfniPappír

Lýsing

4 dúkkulísur og 4 flíkur. 2 dúkkulísur eru af sömu tegund, ein ljóshærð og ein dökkhærð.Dökkhærða heitir Pat og er í bláum innanundirfötum og henni tilheyrir blár síður samkvæmiskjóll. Sú ljóshærða heitir Cindy. Hún er í bláum og grænum innanundirfötum og henni tilheyrir flík sem er rautt stutt pils, svart vesti og hvít blúnduskyrta. Restin er ósamstæð, Dökkhærð stuttklippt kona á hvítum nærfötum og hælaskóm á fjólubláu blómabeði. Kúreki í brúnum buxum og grænni og gulri kögurskyrtu, rauður dragtarkjóll og fjólublár blómakjóll.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.