LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrúða, Brúða, Dúkka
MyndefniBarn, Stúlka
Ártal1976-1982

LandÍsland

GefandiElín Ósk Hreiðarsdóttir 1975-
NotandiElín Ósk Hreiðarsdóttir 1975-

Nánari upplýsingar

Númer2009-36
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð32 x 12 x 7 cm
EfniNælon, Pappi, Plast, Textíll

Lýsing

Brúðan er í upprunalegum umbúðum sem er plast filma heftuð saman með pappaspjaldi. Brúðan lyggur í barnaburðarstól úr plasti dökk grænum. Plast peli er í pakkanum. Brúðan sjálf er um 22 cm á lengd, með svart mikið en stuttklippt hár. Hún er í stuttum skokk, rauðum að ofan og hvítum og bláum að neðan með blómamunstri. Hvítir sokkar. Á pappaspjaldinu sem er bleikt er mynd af litlu barni, stúlku með pela. Ljóshærð í bleikum kjól. Á spjaldinu stendur : Baby Susie. Made in Hong Kong. Keypt í Kaupfélaginu á Akureyri, KEA á tímabilinu 1976-1982.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.