LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBiblíumynd, Bæn, Fermingardagur, Fermingarkort, Fermingarskeyti, Jesús
MyndefniBiblíumynd, Bæn, Fermingardagur, Fermingarkort, Fermingarskeyti, Jesús
Ártal1923

LandÍsland

GefandiAuður Gísladóttir 1948-
NotandiGísli Guðmundsson 1910-1999

Nánari upplýsingar

Númer2018-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40,5 x 31,5 cm
EfniPappi
TækniPrentun

Lýsing

Fermingarminning úr pappa.

Á henni stendur: Fermingarminnig Gísli Guðmundsson fæddur 17/3 árið 1910 skírður 22. maí s.á. Foreldrar Guðmundur Hróbjartsson og Ágústa Guðrún Jónsdóttir. Femdur 20/5 1923 í Hafnarfirði. Innilegustu hamingjuóskir á fermingardaginn. Frá Ömmu.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.