Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSjúkrakassi

StaðurTjarnarbraut 19
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEgilsstaðaskóli
NotandiAlþýðuskólinn á Eiðum

Nánari upplýsingar

Númer2018-126
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð42 x 31 x 19 cm
EfniJárn

Lýsing

Stór rauður sjúkrakassi úr járni með stórann hvítann kross á loki.  Kemur frá Egilsstaðaskóla en þangað kom hann þegar Alþýðuskólinn var lagður niður.  Þórhallur Árnason húsvörður kom með hann til safnsins.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.