LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFótboltaspil

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

Númer2018-122
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð56 x 33 x 4 cm
EfniPappír, Plast, Viður

Lýsing

Fótboltaspil, er í rauðum tréramma og með masonítspjaldi í botninn en græn plastdúkur yfir völlinn. Lokið er grænt og á því stendur Football og merkið Krakpol í svörtu og hvítu. Myndin á lokinu er af nokrum fótboltamönnum og einum marmanni sem er að henda sér fyrir boltann. Mörkin í spilinu eru úr hvítu járni og karlarnir eru í rauðu og bláum búningum.  Ein stálkúla fylgir. Er nokkuð gamalt.  Kom úr búi Pálínu Waage.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.