LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólasveinn, Snið

StaðurAusturvegur 15
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiPálína Þorbjörnsdóttir Waage
GefandiGunnar S Kristjánsson
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

Númer2018-106
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð75 cm
EfniLéreft, Svampur
TækniHandunnið

Lýsing

Jólaveinn í rauðum "amerískum" búningi sem eru rauðar buxur og rauð treyja sem er með bryddingum úr hvítu gerviefni að neðan og að framan.  Bryddingin að framan er með fjórum rauðum yfirdektum hnöppum.  Sveinninn er í svörtum gúmístígvélum með hvítum kanti sem saumaður er ofan á þau.  Hann er einnig með rauðar lúffur úr næloni sem eru með vélsaumaðar kanínur á handabaki og hvítann loðkant.  Í vinstri hendi hangir raut nælonnet með 8 litlum jólapökkum.  Skeggið er úr krulluðu hvítu næloni og bómull.  Gríman á andliti er úr plasti og augun eru teiknuð. Pálína  hefur að öllum líkindum gert sveininn sjálf því hún var mikil hannyrðakona og notaði  hann í útstillingaglugga á búð sinni á jölaföstunni. Með sveininum fylgjr raut léreft og saumaðar buxur, vettlingar, húfa, og efnisafgangar.  Þetta fylgir sveininum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.