Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

Númer2018-103
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 x 7,5 x 3,5 cm
EfniMálmur, Plast

Lýsing

Veiðibox svart í botninn og með glæru loki sem er svolítið skemmt. Er frá Finlayson Bousfield & Co. Ltd.  Johnstone Scotland og er með tveimur hólfum. 6 st. spúnar, ein pilkur, tveir önglar, krókalaus spúnn og gult flotholt eru í kassanum

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.