LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDúkkuföt
Ártal1960-1980

StaðurAusturvegur 12
ByggðaheitiHrísey
Sveitarfélag 1950Hríseyjarhreppur
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiFjóla Björk Ottósdóttir 1961-
NotandiFjóla Björk Ottósdóttir 1961-, Gunnhildur Ottósdóttir 1963-, Hafdís Hrönn Ottósdóttir 1957-

Nánari upplýsingar

Númer2014-24
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
EfniBómullarefni, Garn, Ullargarn
TækniHandunnið

Lýsing

Dúkkuföt prjónuð og hekluð af ýmsu tagi. Lítil föt, passa t.d. á Barbie dúkkur og aðrar minni dúkkur. Kjólar og pils, skokkar og skikkjur. Allskonar smáhlutir töskur, veski, skór og pottaleppar.

7 skokkar - skærgulur, ljósgulur, ljósblár, 2 fölbleikir og 2 rauðir.

2 ponsjó - gult og grænt

2 peysur nokkuð stórar, rauð og fölgul

6 pils - eitt rautt nokkuð stórt og 2 skærgul, 1 þrílitt fölgult og ljósblátt og 1 rautt og fölgrænt. 1 lítið rautt með bleikum þræði.

2 brækur, blá og svört. 2 pínulítil vesti rautt og blátt.

Pínulítið sett buxur og hettupeysa blátt, einnig hattur úr sama garni.

Pottaleppasett fjólublátt 5 stk. 

Skór 5 stk. Tvör pör, annað er brúnt og hvítt hitt pínulítið hvítt og blátt. 

Veski - pokar 4 stk. Fölgulur, fölbleikt, fjólublátt og rautt.

Teppi og koddar, renningar 6 stk.

5 stk. stakar buxur hvítar og bláar, peysa fjólublá, skokkur, smekkur og náttgríma.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.