LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNagli, Sveif

StaðurSkriðuklaustur
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

Númer2000-36-30
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð148,2 mm
EfniJárn

Lýsing

Járnsveif úr einhverju tæki eða áhaldi, s-laga og með nagla ofaná, haldið er farið af. Sveifin er ferkönntuð að neðan og með rauf fyrir einhverskonar áhald sem hefur verið fest við hana. Svipuð að stærð og sveifar úr kaffikvörnum. Lengd hennar er 148,2 mm. Auk hennar voru fimm misstórir naglar, stærð þeirra er 1) lengd 160,9 mm, lengd leggjar 155 mm stærð haus 14,6 mm í þvermál og þykkt leggjar 5,6x5,6 mm 2) lengd 78,6 mm, lengd leggjar 74,1 mm stærð haus 8,0 mm í þvermál og þykkt leggjar 3,5x3,,5 mm 3) lengd 55,4 mm, þykkt leggjar 4,7x4,7 mm 4) lengd 79,6 mm, þykkt leggjar 3,4x3,4 mm 5) lengd 30,0 mm, lengd leggjar 14,6 mm stærð haus 22,5x15,6 mm og þykkt leggjar 10,5 mm. Töluvert af litlum járnbrotum eru með þessum gripum, flestir hafa líklegast brotnað utanaf þeim. Hluti af númeri 23 upphaflega, sem skipt var upp við skráningu í Sarp 2018.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana