LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPez-karl
Ártal1980-1985

LandÍsland

Hlutinn gerðiEd Haas Nämittel Gesellschaft
GefandiErla Ívarsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2003-1060
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð1,5 x 2 x 11 cm
EfniPlast

Lýsing

Pez-karlinn: Rautt hulstur fyrir Pez-töflur, með jólasveinahöfði í rauðu, bleiku og hvítu. Í hulstrinu er gormur sem þrýstir alltaf næstu töflu upp að hausnum; sem er hallað afturábak til að ná töflunni. Upphleypt letur: Pez.

Pez-karlahulstrið var notað undir sælgætis-(háls)töflur sem Súkkulaðiverksmiðjan Linda framleiddi með einkaleyfi frá hinum austuríska framleiðanda; en frá honum koma hulstrin.Töflurnar voru með piparmyntu- eða ávaxtabragði.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.