Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorleifur Grönfeldt 1922-1986
MyndefniByggðakjarni, Bygginga- og mannvirkjagerð, Kaupfélag, Kirkja, Mjólkursamlag, Sund
Ártal1959

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2013-45-18
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð9 x 13 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Ljósmyndir frá Erlu Björk Daníelsdóttur (f. 1928). Foreldrar Erlu voru Ingiríður Gunnlaugsdóttir (1902 - 1998) og Daníel Björnsson (1898 - 1950), trésmiður í Borgarnesi. Eiginmaður Erlu var Þórleifur Grönfeldt (1922 - 1986). Saman eignuðust Þórleifur og Erla tvær dætur: Írisi (f. 1963) og Svöfu (f. 1965). Dóttir Þórleifs og stjúpdóttir Erlu er Þóra Guðrún (f. 1944). Erla vann lengi hjá verslunarfélaginu Borg, en árið 1956 stofnuðu hún og Þórleifur verslunina Ísbjörninn sem þau ráku í mörg ár.

Erla afhenti Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar þessar ljósmyndir til varðveislu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.