Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðmundur Ingólfsson 1946-
MyndefniBaðstaður, Gufuaflsvirkjun, Kona, Lón, Orkuver, Póstkort
Ártal1995-1999

StaðurBláa lónið
ByggðaheitiGrindavík
Sveitarfélag 1950Grindavíkurhreppur
Núv. sveitarfélagGrindavíkurbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/2003-14-6
AðalskráMynd
UndirskráPóstkortasafn (Pk)
Stærð10,5 x 14,8 cm
GerðPóstkort - Prentað - Litmynd, Póstkort
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Ung kona situr á smábryggju og les í blaði, bakvið er kísillitað vatn sem gufu leggur upp af og í bakgruni stíga gufubólstrar upp frá borholum. „Gamla Bláa lónið“.
Á bakhlið m.a.: Bláa lónið. / From the bathing area at "The Blue Lagoon". ...
© Published by Sólarfilma, Reykjavík, Iceland. No. 540
© Photo: Guðmundur Örn Ingólfsson.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana