Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSveifarstrokkur

StaðurHvoll
ByggðaheitiBorgarfjörður eystri
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiMargrét Ingibjörg Geirsdóttir 1943-
NotandiGuðfinna Kristín Þórðardóttir 1889-1963, Sigurjón Bjarnason 1883-1968

Nánari upplýsingar

Númer2018-32
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 41 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði,Stafasmíði

Lýsing

Sveifarstrokkur mjög vel með farinn, hefur verið lakkaður. Kemur úr búi Guðfinnu Kristínar Þórðardóttur og Sigurjóns Bjarnasona sem bjuggu á Hvoli í Borgarfirði eystri. Margrét Ingibjörg Geirsdóttir sem var fósturdóttir þeirra hjóna hefur varðveitt  strokkinn öll sín búskaparár og fylgja honum ljúfar minningar frá bernsku hennar heima á Hvoli.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.