Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkipslíkan
Ártal1950-1976

LandÍsland

Hlutinn gerðiHelgi Eyjólfsson
GefandiArthúr Eyjólfsson 1900-1978, Helgi S. Eyjólfsson 1906-1985, Valdimar Eyjólfsson 1891-1976

Nánari upplýsingar

Númer1983-20-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Líkanið er af tíæringi. Fyrirmyndin að líkaninu er Vestmannaeyjaskipið "Auróra", er var mikil happafleyta á sinni tíð. Líkanið smíðaði Helgi Eyjólfsson frá Litlabakka á Akranesi og gaf safninu ásamt bræðrum sínum, Valdimar og Arthúr, til minningar um foreldra þeirra Eyjólf Sigurðsson sjómanns og Hallberu Magnúsdóttur í Bræðratungu á Akranesi

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns