LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTöng, læknisfr.
Ártal1948-1985

StaðurGoðabraut 24
ByggðaheitiDalvík
Sveitarfélag 1950Dalvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHeilsugæslustöðin Dalvík
NotandiElín Sigurðardóttir 1928-2019

Nánari upplýsingar

Númer2006-1-7
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,7 cm
EfniStál
TækniTækni,Málmsmíði,Stálsmíði
FinnandiHeilsugæslustöðin Dalvík

Lýsing

Töngin var notuð til þess að laga hold á konum eftir fæðingu. Ljósmóðirin sá um þann starfa.

Úr ljósmóðurstösku Elínar Sigurðardóttur. Taskan var í notkun á árunum 1948-1985.
Elín ætlaði að skila töskunni um 1970 en hún var vinsamlegast beðin um að
hafa töskuna lengur. Nú til dags er lítil sem engin þörf á ljósmæðrum
á Dalvík. Hér er staðsettur sjúkrabíll sem getur flutt ófríska konu í góðu færi (veðri)
á tiltölulega stuttum tíma (Til Akureyrar). Vel flestir sjúkraflutningamenn geta tekið á móti
börnum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.