Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBréf, óþ. hlutv. + hlutv., Myndaalbúm

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

Númer2017-319
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 23 cm
EfniPappír
TækniTækni,Ljósmyndun

Lýsing

Myndaalbúm með myndum af verkum Jóhannesar Kjarvals.  Fremst er límmiði sem á stendur ; Gleðileg jól   hr. Listmálari Jóhannes Kjarval frá Vignir og frú.  Límiðinn er merktur Vignir sem er til húsa Sigtúni 40 Reykjavík.  Í albúminu er einnig vélritað bréf frá Fritz Nasxhitz consul General Tel Aviv 17th 1955.  Í bréfinu kemur fram að hann er að senda Jóhannesi 1 kassa af Jaffa apelsínum með M.S. Vatnajökli.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.