Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLjósmyndabók

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

Númer2017-318
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð32 x 30 x 75 cm
EfniPappír
TækniTækni,Ljósmyndun

Lýsing

Kassi eins og mappa í laginu og með grádröfnóttri  áferð. Á kilinum stendur ; Ljósmyndir af Kjarvalssýningunni 1955.  Fremst í kassanum er spjald sem á stendur: "Ljósmyndir af verkum Jóhannesar Kjarvals á yfirlitssýningu er Menntamálaráð efndi til á stjötugsafmæli hans. Af myndasamstæðu þessari sem alls er 80 myndir, eru gjörð 17 tölusett eintök, auk frumeintaks Menntamálaráðs.  Er þetta 8. eintakið Reykjavík 10/2  ´56.  Gunnar Rúnar." Í kassanum er einnig gul sýningaskrá sem á stendur Jóhannes Kjarval með hans skrift.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.