Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVesti

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-269
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð58 x 53 cm
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Fatasaumur

Lýsing

Hneppt, klæðskerasaumað jakkafatavesti. Ljóst og röndótt satínfóður. Fjórir vasar að framan, einn vasi í fóðri, sex plasttölur. Spæll aftan á og fóðursilki í baki.  Miði úr þurrhreinsun, handskrifað 9393, heftaður við. Lítil hefti í efni við hægri armveg.  

 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.