Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiÚlpa

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSjóklæðagerðin hf. 66°Norður
GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-267
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10,6 x 6,8 x 100 cm
EfniPoplín
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Fatasaumur

Lýsing

Græn hettuúlpa. Brún, loðfóðruð, rennd hetta.  Plasttölur, 4 vasar, reimar í hettu. Smellur fyrir laust fóður.  Brúnn miði:  SKJÓLFATAGERÐIN HF REYKJAVÍK. Krít í vasa Úlpann er með tveimur stórum vössum að framan og tveimur skávöslum. Spælar eru framaná ermum og brún gæruskinnshetta með rennilás er saumuð á axlir og virkar sem skinnkragi. Úlpan er með málningablettum hér og þar. Var í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval listmálara. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.