Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiJakki

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-266
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð50 x 82 cm
EfniFlónel
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Fatasaumur

Lýsing

Blágrænn herrajakki kragalaus með fjóra dökkgræna stóra hnappa að framan. Tveir skávasar eru að framan. Ljósgrátt fóður að innan með einn brjóstvasa.  Jakkinn er ekki merktur framleiðanda. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.