LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHúfa

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-258
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð29 x 21 x 16,5 cm
EfniGæruskinn, Leður
TækniHúfugerð

Lýsing

Dökkbrún leðurderhúfa með gylltu merki af skíðamanni. Fóður; stungið bómullarefni, eyrnahlífar loðfóðraðar. Málmsylgja á leðurböndum. Spennt undir höku. Var í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, listmálara.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.