LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRúmteppi
Ártal1852-1928

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiKaritas Þorsteinsdóttir
GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-255
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð270 x 130 cm
EfniUllargarn
TækniSatínvefnaður

Lýsing

Rúmteppi. Salonofið í sauðalitunum, ljóst, brúnt og dökkt. Kögrið er ljósbrúnt. Teppið er sett saman úr tveimur lengjum sem eru 65 cm á breidd hvor lengja. Nokkur göt eru á teppinu. Kom úr búi Jóhannesar Kjarvals og er mögulega komið frá móður hans, Karitas Þorsteinsdóttur (1852 - 1928) sem var húsfreyja í Efri-Ey í Meðallandi og síðar húsfreyja í Reykjavík.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.