Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiNestistaska

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-234
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40 x 15 x 35 cm
EfniPlast

Lýsing

Grænköflótt matartaska. Innihald: Tveir hitabrúsar, ein dós með skrúfuðu loki og glerskál inn í undir súpu, tvær áldósir undir nesti, tveir djúpir diskar, tveir grunnir diskar, tveir bollar, tveir gafflar, tveir hnífar, tvær teskeiðar og tvær matskeiðar. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.