LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDiskur, Ílátsbrot, Kanna, Krukka, Leirker, Panna
Ártal1770-1925

StaðurVesturgata 5b
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2014-44-61
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Vigt335 g
EfniHvítleir, Jarðleir, Keramik, Rauðleir
TækniLeirkeragerð

Lýsing

Nokkur leirkersbrot m.a úr þrífættri pönnu (e.skillet) úr jarðleir (18. öld), stórri könnu (c. 1775-1825); brot með skeljamynstri á brún (c. 1775-1825); diskabrot úr hvítum jarðleir (e. creamware c.1775-1825); handmálað brot sennilega af diski (sennilega 19. öld); brot af tinglerjuðu iláti (e.tin glazed) sem má tímasetja til 18. aldar; brot af diski þýskum að uppruna frá 18. öld; könnubrot úr steinleir frá 18. öld; handfang af potti. Flest leirkerin úr þessu contexti má telja til seinni hluta 18. aldar til fyrri hluta þeirrar 19. Handmálaða brotið sker sig úr og er eitthvað yngra en þó 19. aldar gripur.


Heimildir

Hildur Gestsdóttir & Guðrún Alda Gísladóttir (2015): Fornleifauppgröftur á lóð Vesturgötu 5b. Fornleifastofnun Íslands Ses. Reykjavík.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana