Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkíði
Ártal1902-1992

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiBenedikt Eyþórsson
GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1943-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-208
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð245 x 7 cm
EfniViður
TækniTækni,Handunnið

Lýsing

Tvö skíði úr eik ljósbrún og lökkuð að ofan. Bindingar vantar nær alveg nema neðsta hlutann sem skrúfaður eru á skíðinn. Skíðin hafa einhvern tíma lent í miklum hita því annað skíðið er sviðið að neðan. Smíðuð af Benedikt Eyþórssyni en framan á skíðunum er miði sem á stendur "Benedikt Eyþórsson Vatnsstíg 3  Reykjavík".  Voru í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, listmálara. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.