Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Pétur Brynjólfsson 1881-1930
MyndefniHúsfreyja, Peysuföt, Stóll, Vesturfari, Vesturheimsferðir, Vestur-Íslendingur
Nafn/Nöfn á myndMargrét Oddgeirsdóttir 1879-1966
Ártal1900-1908

StaðurOfanleiti
Sveitarfélag 1950Vestmannaeyjar
Núv. sveitarfélagVestmannaeyjar
SýslaVestmannaeyjar
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMRP-94
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð10,5 x 6,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Brúntónað

Lýsing

Margrét Andrea Oddgeirsdóttir frá Ofanleiti, húsfreyja í Winnipeg fæddist 25. september 1879 að Felli í Mýrdal og lést 6. mars 1966 í Glendale í Kaliforníu. Margrét Andrea var með foreldrum sínum á Felli í Mýrdal til ársins 1882, fluttist þá með þeim að Miklaholti í Hnappadalssýslu, var með þeim í Kálfholti í Holtum 1886-1889 og fluttist með þeim að Ofanleiti 1890.
Hún var með foreldrum sínum að Ofanleiti til ársins 1908, er hún sigldi til Kaupmannahafnar og þaðan fór hún til Ameríku, bjó í Winnipeg og síðast í Kaliforníu.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.