Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKonfektkassi

StaðurNátthagi
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiArndís Sigtryggsdóttir 1945-
NotandiArndís Sigtryggsdóttir 1945-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-177
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13 x 10 x 2 cm
EfniPappi

Lýsing

Lítill konfektkassi frá súkkulaðiverksmiðjunni Nóa áður en hún var sameinuð Síríus.  Kassin líklega frá þvím um 1950-60.  Kassinn er ljósblár og myndinn er af unglingum að leik  á trésleðum, í fjallshlíð með háu fjalli og skóglendi.  Kassinn var í eigu Arndísar Sigtryggsdóttur frá Seyðisfirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.